X-till kerfi fyrir gjaldkera.

 

 

 

 

 

 

 

Álverið ehf hannaði og smíðar sérstakt kerfi fyrir gjaldkera- banka og sparisjóða sem ber nafnið X-till.

 

Kerfið samanstendur af tveimur einingum, annarsvegar borðeiningu sem fellur niður í borð gjaldkera og hinsvegar af gjaldkerakassa sem er staðsett inn í fyrrnefndi einingu.

Þetta gerir það að verkum að gjaldkeraskúffan er færanleg og hægt að læsa henni sérstakelga þannig að hver gjaldkeri fyrir sig getur haft sinn eigin "sjóð"

Hérna má sjá X-till fellt niður í borð

Sést hvernig þetta lítur út hjá gjaldkera

Búið að taka innriskúffuna úr einingunni.