Fréttir
Prentdeild Álversins setti upp síðu á facebook. http://www.facebook.com/Alverid.prentdeild Hugmyndin er að kynna prentunina sem og það verða birt þar tilboð...
Þann 16.02. 2012 kom Peter frá Svíþjóð og kenndi hann Leifi á prentaran. Voru gerðar ýmsar tilraunir og er það okkar niðurstaða...
Síðastliðinn fimmtudag kom prentarin loks í hús, nú er verið að vinna við upsetningu hans.
Álverið hélt kynningu fyrir tæknideild MARORKU um þróun flæðinema í eldneytiskerfum skipa og um olíueyðslunemann KANNA.
Fyrirtækið seldi tvo X-till kerfi til Global Blue í Finnlandi til nota á flugvellinum í Helsinki til endurgreiðslu söluskatts á vörum.
Álverið hefur frá upphafi rafbrynjað og litað allt ál í smíði rannsóknarkafbáts Gavia. Bandaríska fyrirtækið Teledyne keypti...