16.02.2012
Kennsla į prentaran

Þann 16.02. 2012 kom Peter frá Svíþjóð og kenndi hann Leifi á prentaran. Voru gerðar ýmsar tilraunir og er það okkar niðurstaða að prentarinn stenst allar okkar væntingar með gæði og meira til.

Ótrúlegt hversu flottar ljósmyndir koma út prentaðar á ál, sjón er sögu ríkari. 

 

 

Á ljósmyndinni má sjá talið frá vinstri, Hilmar Brjánn Sigurðsson, Sigurður Hreinn Hilmarsson, Sigurbjörn Svavarsson, Leifur Gauti Sigurðsson og Peter Lofthag

 

Leifur og Peter